SA og SR mætast í Skautahöll Akureyrar í kvöld

Skautafélag Akureyrar og Skautafélag Reykjavíkur leiða saman hesta sína í kvöld í Skautahöll Akureyrar, þegar liðin eigast við á Íslandsmótinu í íshokkí karla. Fyrir leikinn eru liðin jöfn að stigum með 9 stig í deildinni en SR hefur leikið einum leik minna.

Leikurinn í kvöld hefst kl. 19:00.

Nýjast