17. október, 2009 - 10:58
Skautafélag Akureyrar tekur á móti Skautafélagi Reykjavíkur í dag, er liðin eigast við í 3. umferð Íslandsmótsins
í íshokkí karla. SA hefur farið vel af stað í deildinn, unnið fyrstu tvo leikina og er á toppi deildarinnar.
Leikurinn í dag hefst kl. 17:30 í Skautahöll Akureyrar.