Ragnar Snær skoðar aðstæður í Þýskalandi
Ragnar Snær Njálsson handboltakappi frá Akureyri hélt í dag til Þýskalands þar sem hann skoðar aðstæður
hjá 3. deildarliðinu HSC Bad Neustadt næstu daga, en eins og greint var frá í Vikudegi í síðustu viku hafa tvö lið frá
Þýskalandi verið að fylgjast með gangi mála hjá Ragnari og eitt lið frá Noregi.
Nýjast