Pétur nýr hafnastjóri

Pétur Ólafsson
Pétur Ólafsson

Pétur Ólafsson hefur verið ráðinn nýr hafnastjóri Hafnasamlags Norðurlands. Pétur tekur við starfinu af Herði Blöndal og hefur störf þann 1. september næstkomandi. Pétur hefur gegnt stöðu skrifstofu-og markaðsstjóra Hafnasamlags Norðurlands undanfarin 16 ár. Á þriðja tug sóttu um stöðu hafnastjóra.


throstur@vikudagur.is

Nýjast