13. febrúar, 2009 - 10:22
Petra Breiðfjörð Tryggvadóttir sigraði í árlegri söngkeppni Verkmenntaskólans á Akureyri, sem fram fór í skólanum
í gærkvöld. Hún söng lagið Halelujah, eftir Leonard Cohen. Alls voru flutt 28 tónlistaratriði í keppninni og var rífandi stemmning í
troðfullri Gryfju skólans.