Snjóþekja er á Víkurskarði, samkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar. Öxnadalsheiðin er ófær, þar er SSV átt og 15m/sek. Við Eyjafjörð og í Þingeyjarsýslum er víða snjóþekja eða hálka og éljagangur eða skafrenningur.æA Norðurlandi eystra verður norðaustlæg átt í dag, 10-15 m/sek, en dregur úr vindi seinni partinn. Snjókoma með köflum, en él á morgun. Frostlaust við sjávarsíðuns, en frost annars 0 til 5 stig.