20. desember, 2009 - 10:01
Alls óvíst er hvort hægt verður að opna skíðasvæðið í Hlíðarfjalli í dag vegna veðurs en frekari upplýsingar
munu liggja fyrir kl. 12.00. Ekki var hægt að opna skíðasvæðið í gær vegna veðurs og því varð heldur ekkert af
alþjóðlega skíðamótinu sem þar átti að vera. Til stóð að konurnar kepptu í svigi í gær og karlarnir í
dag.