Nemendur og kennarar i VMA brugðu á leik í morgun og mættu í skólan uppáklædd. Mynd vma.is
Eins og vera ber í höfuðstað öskudagsins á Íslandi - Akureyri - var dagurinn tekinn með stæl í VMA. Nokkrir kennarar og nemendur mættu uppáklæddir í skólann í tilefni dagsins.