Umhverfis-og mannvirkjaráð Akureyrarbæjar hefur óskað eftir viðauka til bæjarráðs vegna framkvæmda í Lundarskóla og flutnings hluta starfseminnar í Rósenborg og Íþróttahöll, samtals 150 milljónir króna.
Bæjarráð Akureyrar ákvað í vor að ráðast í gagngera endurnýjun á húsnæði Lundarskóla vegna myglusvepps og er kostnaður við aðgerðirnar er áætlaður um 1,6 milljarðar króna.