Öldungaráð Akureyrar - Þátttaka í Virkum efri árum verði gjaldfrjáls

Öldungaráð Akureyrar mælir með því að þátttaka eldri borgara í verkefninu Virkum efri árum verði gja…
Öldungaráð Akureyrar mælir með því að þátttaka eldri borgara í verkefninu Virkum efri árum verði gjaldfrjáls.

Öldungaráð Akureyrar mælir með því að þátttaka eldri borgara í verkefninu Virkum efri árum sem snýst um alls kyns íþróttaiðkun, verði gjaldfrjáls. Ráðið óskar eftir upplýsingar um hvar mál standa varðandi stuðning við tekjulægri hópa með lýðheilsustyrk.

Á fundi ráðsins á dögunum var rétt um mismunandi leiðir til að styðja við virkni og hreyfingu. . Heimir Örn Árnason bæjarfulltrúi sagði frá tilraunum í öðrum sveitarfélögum með lýðheilsustyrk. Það sýndi sig t.d. á Reykjanesinu að virkni fólks jókst ekki við styrkinn og eru þau að draga hann til baka.

Nýjast