„Nunna er eins og hjónaband við Guð"

Í Álfabyggðinni á Akureyri búa fimm nunnur sem kalla sig Karmelsystur en þær eru jafnframt dagmömmur í bænum og eru níu börn á heimilinu í daggæslu. Marcelina de Almeida Lara er ein systranna en hún fagnaði þeim áfanga á dögunum að eiga 25 ára afmæli sem nunna. Vikudagur heimsótti Marcelinu á heimili þeirra systra og fékk innsýn inn í þann heim sem felst í því að vera nunna. Viðtalið má nálgast í prentútgáfu Vikudags.

Nýjast