Skipulagsráð tók fyrir á fundi í gær erindi frá Baldri ‚Olafi Svavarssyni fyrir hönd Norðurtorgs ehf um breytingu á deiliskipulagi lóð þeirra við Austursíðu. Breytingin er að byggt verður þriggja hæða hús ofan á núverandi byggingu eins og sjá má að meðfylgjandi mynd.
Skipulagsráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja tillöguna.