Silja Jóhannesdóttir formaður ráðsins sagði aðspurð að henni þætti ótækt að herja á ferðaþjónustufyrirtæki sem væru í vanda vegna áhrifa af Kórónuveirufaraldrinum. „Þess vegna leggjum við til að byggðarráð endurskoði þessa ákvörðun svo ferðaþjónustufyrirtækin fái nauðsynlegt svigrúm til að búa sig undir komandi haust og vetur.“
Fáðu þér áskrift til þess að halda áfram að lesa.
Verð frá 2.690 kr. á mánuði.