Nóg um að vera í fótboltanum á næstunni

Það er heldur betur nóg um að vera fyrir fótboltáhugamenn í Eyjafirði á næstunni. Hæst ber að sjálfsögðu nágrannaslag Þórs og KA í Visa-bikarkeppni karla nk. mánudag kl. 19:15 og er vegleg upphitun fyrir þann leik í Vikudegi í dag.

Einnig má þess geta að kvennalið Þórs/KA á fyrir höndum afar mikilvægan leik gegn Fylki á föstudagskvöldið og hefst sá leikur kl. 19:15 á Akureyrarvelli.

Landsbankadeild kvenna

fös. 08. jún kl.19:15 Akureyrarvöllur Þór/KA-Fylkir

1.deild karla

fim. 07. jún kl.19:15 Akureyrarvöllur KA-Fjölnir

fös. 08. jún kl. 20:00 Eskifjarðarvöllur Fjarðabyggð-Þór

2.deild karla

fim. 07. jún kl. 20:00 Ólafsfjarðarvöllur KS/Leiftur-Magni

3.deild karla

fös. 08. jún kl. 20:00 Fáskrúðsfjarðarvöllur Leiknir F.-Dalvík/Reynir

lau. 09. jún kl.14:00 Dúddavöllur Snörtur-Hamrarnir

Visa-bikar karla

mán. 11. jún kl. 19:15 Akureyrarvöllur Þór-KA

mið. 13. jún kl. 20:00 Dalvíkurvöllur Dalvík/Reynir-Völsungur

Visa-bikar kvenna

þri. 12. jún kl. 20:00 Akureyrarvöllur Þór-Höttur

Nýjast