Skorað er á heilbrigðisyfirvöld að hefja að nýju dagdeildarþjónustu við Sjúkrahúsið á Akureyri hið fyrsta og jafnframt tekið undir tilmæli landlæknis frá nóvember 2008 um að auka skuli geðþjónustu í landinu á yfirstandandi þrengingartímum, segir ennfremur í ályktun aðalfundarins.