„Mótaði mig að vera miðjubarn“

María Björk Ingavdóttir er nýráðinn framkvæmda- og rekstrarstjóri N4 og stýrir sjónvarpsstöðinni ásamt Hildi Jönu Gísladóttur. María Björk er Akureyringur en hefur um árabil búið á Sauðárkróki þaðan sem maður hennar Ómar Bragi Stefánsson er. Þau eiga þrjú börn en sjálf ólst María Björk upp í stórum systkinahópi, börnin voru 8 talsins, 6 systur og tveir bræður. María Björk hefur um tveggja ára skeið starfað hjá N4, kom þar inn sumarið 2013 þegar hún tók að sér ritstjórn þáttarins Að norðan.

Vikudagur spjallaði við Maríu um fjölmiðlabakteríuna, uppgang N4 og ýmislegt fleira. Viðtalið má nálgast í prentútgáfu Vikudags.

Nýjast