Mikilvægur leikur Þórs gegn Hetti í kvöld

Þór leikur afar mikilvægan leik í kvöld í 1. karla í körfubolta, er liðið sækir Hött heim á Egilsstaði. Aðeins tvö stig skilja liðin að, Höttur er í 7. sæti með sex stig en Þór í 8. sæti með fjögur stig og því um algjöran fallbaráttuslag að ræða og hefst leikurinn kl. 20:00.

Nánari umfjöllun í Vikudegi í dag. 

Nýjast