„Mikil hræðsla í loftinu“

Ingibjörg Bergmann í París. „Ástandið er mjög sérstakt og lífið hér er ekki alveg eins og áður.“
Ingibjörg Bergmann í París. „Ástandið er mjög sérstakt og lífið hér er ekki alveg eins og áður.“

Ingibjörg Bergmann Bragadóttir, 22ja ára Akureyringur, er búsett í París, Frakklandi. Í spjalli við Vikudag segir Ingibjörg að andrúmsloftið sé skrýtið eftir mannskæðar hryðjuverkaárásir Ríki íslam í borginni sl. föstudag þar sem á annað hundrað manns létu lífið og tugir særðust. Nálgast má viðtalið við Ingibjörgu í prentútgáfu blaðsins.

Nýjast