Maðurinn, samfélagið og trúin

Böðvar Jónsson
Böðvar Jónsson

"Á síðustu áratugum hefur mannkynið upplifað meiri efnislegar framfarir en nokkru sinni í sögu þess. Það sem hins vegar blasir við er sú staðreynd að framfarir á andlega sviðinu hafa ekki verið samstíga. Hvarvetna blasir við hrikalegt ástand. Stríð eru háð, borgir sprengdar í tætlur; menn, konur og börn drepin í þúsunda tali jafnvel í beinni útsendingu; nútíma þrælahald og mansal viðgengst og ójöfnuður vex og dafnar sem aldrei fyrr," skrifar Böðvar Jónsson lyfjafræðingur í aðsendri grein í Vikudegi.

Lesa greinina

Nýjast