"Lísa og Lísa eiga erindi til allra"

Mynd Auðunn Níelsson
Mynd Auðunn Níelsson

"Það er vel þess virði að heimsækja Lísurnar í Rýminu, þessu frábæra húsi Leikfélags Akureyrar. Verkið á erindi til okkar allra og kallar á umræður um stöðu samkynhneigðra og hvaða viðhorf við öll sem myndum samfélag höfum. Samgleðjumst einfaldlega, burtséð frá kynhneigð, þeim sem elska og eru elskaðir," skrifar Hulda Sif Hermannsdóttir um leikritið Lísa og Lísa, sem sýnt er í Rýminu á Akureyri


Grein Huldu

Nýjast