Meðalleiguverð á hvern fermetra í tveggja herbergja íbúð á Akureyri í apríl var 1.473 krónur, samkvæmt samantekt Þjóðsskrár Íslands.
Í þriggja herbergja íbúð var meðalverðið á hvern fermetra 1.199 krónur og í fjögurra til fimm herbergja íbúð1.105 krónur. Miðað við þessar tölur, kostar um 110 þúsund krónur að leigja 100 fermertra íbúð á Akureyri sem telst vera fjögurra til fimm herberga.
Nánar um þetta í prentútgáfu Vikudags