Börn á Akureyri vöknuðu snemma í morgun og hafa gengið á milli fyrirtækja og sungið í von um að fá góðgæti að launum. Rík hefð er á Akureyri fyrir því að halda öskudaginn hátíðlegan með þessum hætti og hafa ýmsir kynjaverur sést á sveimi í bænum. Þessir hressu krakkar sungu fyrir starfsfólks Vikudags í morgun.