Vikudagur fór í vikunni í ferð með Brims-mönnum út í eldiskvíar að fylgjast með slátrun. Lesa má um ferðina í blaðinu og skoða myndir hér á síðunni með því að smella á hnappinn
Ljósmyndir hér að ofan. Í ferðinni var náð í 7 tonn af fiski sem unnin voru yfir daginn og var tilbúið í verðmætar ferskfisks pakkningar á Frakklandsmarkað um kvöldið.