„Komst að sannleikanum eftir slysið“

"Alveg frá því ég var 14-15 ára gamall hafði ég alltaf á tilfinningunni að ég væri tvíburi," segir Aðalsteinn m.a. í viðtali í Vikudegi. Mynd/Þröstur Ernir

Leikarinn Aðalsteinn Bergdal slasaðist illa fyrir fjórum árum en slysið varð til þess að hann komst að því að hann átti tvíburabróðir sem lést við fæðingu. Aðalsteinn er hvað þekktastur fyrir túlkun sína á Skralla Trúð sem hann hefur leikið í yfir 40 ár en segist velta því fyrir sér að setja Skralla á hilluna. Vikudagur settist niður með Aðalsteini yfir kaffibolla og spjallaði við hann og lífið og veginn.

Nýjast