Stjórn Akureyraróknar íhugar að setja upp gjaldhlið við salerni kikrkunnar, þar kostnaður við rekstur þeirra er mikill. Ekkert almenningssalerni er í miðbæ Akureyrar og er ferðafólki gjarnan bent á Hof eða Akureyrarkirkju. Okkur finnst vel koma til greina að rukka gjald fyrir að nota salernin, til dæmis 100 krónur eða eina Evru, segir Rafn Sveinsson formaður Akureyrarsóknar.
Nánar um þröngnan fjárhag Akureyrarsóknar í prentútgáfu Vikudags í dag