KEA mótaröðin að hefast

KEA mótaröðin í hestaíþróttum hefst  með keppni í tölti í Top Reiterhöllinni á Akureyri, fimmtudaginn 11. febrúar nk. kl. 20.00. Skráning er til miðnættis mánudaginn 8. febrúar á netfangið lettir@lettir.is. Til að skráning teljist gild þarf að koma fram nafn og kennitala knapa og nafn og is-númer hests. 

Nýjast