05. desember, 2009 - 11:17
KA/Þór og FH mætast í KA-heimilinu í dag í N1- deild kvenna í handbolta. Fyrir leikinn munar þremur stigum á liðunum, FH hefur sex
stig í 6. sæti deildarinnar eftir sjö leiki en KA/Þór þrjú stig í 8. sæti eftir níu leiki.
Leikurinn hefst kl. 14:00.