Unnur Ómarsdóttir var markahæst í lið KA/Þórs í kvöld með 7 mörk og þær Martha Hermansdóttir og Ásdís Sigurðardóttir komu næstar með 6 mörk hvor. Þá varði Selma Sigurðardóttir 7 skot í marki KA/Þórs og Lovísa Eyvindsdóttir varði 6 skot.
Anna María Björnsdóttir var atkvæðamest í liði Víkings með 7 mörk og þá varði Hugrún Lena Hauksdóttir 11 skot i marki gestanna.
Nánar um leikinn í Vikudegi á morgun.