KA fær heimaleik gegn HK- Þór sækir Grindavík heim
Nú rétt í þessu var verið að draga í 32- liða úrslitum VISA- bikarkeppni karla í knattspyrnu. KA dróst gegn 1.
deildar liði HK og Þór gegn úrvalsdeildarliði Grindavíkur. KA kom sem fyrra lið upp úr pottinum og fær því heimaleik.
Þór á hins vegar erfiðan útileik fyrir höndum gegn Grindavík. Leikið verður í 32- liða úrslitum
miðvikudaginn 2. júní og fimmtudaginn 3. júní, en ekki er búið ákveða hvaða leikir fara fram á hvorum degi fyrir
sig.
Nýjast