Í Skarpi í dag er sitt lítið af hverju. Mögnuð grein Eiríks Sigurðssonar skipstjóra um hasar á hafinu í Svalbarðadeilunni 1994. Rætt við Friðrik Sigurðsson flugrekstrarfræðing um hugmyndir um millilandaflug í Aðaldalinn. Spjallað við sagnfræðinginn Yngva Leifsson um nýútkomna bók hans um þingeyska flökkukonu. Gerð grein fyrir athugasemdum sem bárust við deiliskipulag Guðjohnsenstorgs á Húsavík. „Kona mánaðarins“ er kynnt til sögunnar af Soroptimistum. Fjallað um bækur Þingeyinga í Bókatíðindum og margt fleira, auk fastra liða eins og venjulega.
Áskriftarsíminn er 460-0750 og 860 6751. Einnig er hægt senda póst á skarpur@skarpur.is