Í Brooklyn um jólin

Anna Gunndís
Anna Gunndís

Anna Gunndís Guðmundsdóttir leikkona er búsett í New York, ásamt manninum sínum Einari Aðalsteinssyni og kisunum Argon og Atom, þar sem hún lærir kvikmyndagerð með áherslu á leikstjórn og handritagerð í New York University. Um þessar mundir er hún á fullu við tökur á bíómyndinni Ég man þig eftir Yrsu Sigurðardóttur. Vikudagur fékk innsýn í jólahefðir Önnu Gunndísar en nálgast má viðtalið í prentútgáfu blaðsins.

Nýjast