Hvanndalsbræður gefa út jólalag

Hvanndalsbræður hafa gefið út jólalagið "Í Betlehem er barn oss fætt" í  útsetningu Kim Larsen. Lagið er poppað verulega upp, það hefur verið sent á útvarpsstöðvar landsins og er það von Hvanndalsbræðra að það komi til með að ylja fólki fram að jólum. Hvanndalsbræður vilja líka gefa landsmönnum lagið í jólagjöf og verður hægt að nálgast það frítt á tonlist.is.

Nýjast