Húni í hvalaskoðunum

Húni II, sem alla jafna liggur við Torfunefsbryggjuna og er Akureyringum og gestum þeirra til augnayndis, er nú staddur á Húsavík. Báturinn er þar hjá hvalaskoðunarfyrirtækinu Norðursiglingu en mikið er um að vera í hvalaskoðunum þessar vikurnar. Húni mun verða á Húsavík og Skjálfandaflóa næstu tvær vikurnar.

.

Nýjast