Heimavinnandi húsfaðir á veturnar

Elli með hundinn Jójó og bíður eftir að krakkarnir komi heim úr skólanum. Mynd/Þröstur Ernir
Elli með hundinn Jójó og bíður eftir að krakkarnir komi heim úr skólanum. Mynd/Þröstur Ernir

Undanfarna þrjá vetur hefur Erlendur Steinar Friðriksson á Akureyri, jafnan kallaður Elli Steinar, verið heimavinnandi húsfaðir ásamt því að sinna dokstorsnámi. Hann starfaði hjá Háskólanum á Akureyri þegar hann sá sér leik á borði til að eyða meiri tíma með börnum sínum tveimur, tvíburum sem í dag eru 12 ára. Vikudagur spjallaði við Ella um mikilvægi föðurhlutverksins en nálgast má viðtalið í prentútgáfu blaðsins.

-Vikudagur, 17.mars

Nýjast