Ávarp 1. maínefndar stéttarfélaganna
Heimir Kristinsson, varaformaður Fagfélagsins
Aðalræða dagsins
Guðmundur Ómar Guðmundsson, fyrrv. formaður Félags byggingamanna Eyjafirði
Skemmtidagskrá, kaffiveitingar og dregið í happdrættinu
- Kristján Edelstein og Pétur Hallgrímsson -
- Lögreglukórinn, hinn eini sanni -
- Freyvangsleikhúsið, Dýrin í Hálsaskógi -
Kjörorð dagsins eru "Við viljum vinna!"