Hafnasamlag Norðurlands afhenti Hollvinasamtökum sjúkrahússins 1 mkr styrk í gær miðvikudag. ,,Það er okkur sönn gleði að geta styrkt öflugt starf Hollvina SAk með þessum hætti, öflugt sjúkrahús er ómetanlegt fyrir svæðið" sagði Sigurður Pétur Ólafsson hafnastjóri.