Framboðslisti H-listans í Eyjafjarðarsveit hefur verið ákveðinn. Elmar Sigurgeirsson bóndi á Hríshóli leiðir listann og í heiðusrssætinu er Arnar Árnason bóndi og iðnaðartæknifræðingur á Hranastöðum.
1.sæti Elmar Sigurgeirsson, Hríshóli. Bóndi og húsasmiður.
2.sæti Kristín Kolbeinsdóttir, Syðra-Laugalandi efra. Framkvæmdastjóri.
3.sæti Þór Hauksson Reykdal, Bakkatröð 3. Lögfræðingur.
4.sæti Ásta Sighvats Ólafsdóttir, Rútsstöðum 1. Leikkona og leiðbeinandi.
5.sæti Sigurgeir B. Hreinsson, Sunnutröð 3. Framkvæmdastjóri.
6.sæti Guðrún Anna Gísladóttir, Brúnalaug 1. Viðskipta- og hagfræðingur.
7.sæti Gunnbjörn R. Ketilsson, Finnastöðum. Bóndi og húsasmiður.
8.sæti Guðrún Jóhannsdóttir, Garðsá. Sérfræðingur.
9.sæti Þórólfur Ómar Óskarsson, Grænuhlíð. Bóndi og viðskiptafræðingur.
10.sæti Rósa S. Hreinsdóttir, Halldórsstöðum. Bóndi.
11.sæti Sveinn Ásgeirsson, Brúnahlíð 7. Verkefnastjóri.
12.sæti Þórdís Rósa Sigurðardóttir, Hrísum. Hjúkrunarfræðingur.
13.sæti Birna Snorradóttir, Vallartröð 6. Bankastarfsmaður.
14.sæti Arnar Árnason, Hranastöðum. Bóndi og iðnaðartæknifræðingur.