Fjórir skólar eru komnir í úrslit: Gr.á Hellu, Ölduselsskóli, Austurbæjarskóli og Egilsstaðaskóli. Það kemur svo í ljós á fimmtudag hvaða skólar af Norðurlandi bætast í hópinn. Þáttaröð af Skólaheysti MS verður svo í Sjónvarpinu á fimmtudögum í apríl og verður fyrsti þáttur af fjórum sýndur 01.apríl kl.20:10. Þáttaröðin endar svo með beinni útsendingu af úrslitum 29. apríl frá Laugardalshöll.