Góðar skíðaðstæður í Hlíðarfjalli

Opið er í Hlíðarfjalli í dag frá kl. 10-16. Um klukkan ellefu í morgun var -4°C, og hægur vindur og skíðaaðstæður góðar. Þá er skíða- og brettaskóli frá kl. 10-14.

Nýjast