Fyrsti Akureyringur ársins er stúlka

Þorbjörg og Alfreð ásamt börnum sínum þremur, Sigurði Ágústi 6 ára, Sveinbjörgu Lilju 3 ára og hinni…
Þorbjörg og Alfreð ásamt börnum sínum þremur, Sigurði Ágústi 6 ára, Sveinbjörgu Lilju 3 ára og hinni nýfæddu stúlka sem býður þess að fá nafn. Mynd/Þröstur Ernir

Fyrsta barn ársins sem fæddist á Sjúkrahúsinu á Akureyri árið 2016 var stúlka en hún kom í heiminn þann 2. janúar kl. 16:17. Stúlkan vó 16 merkur og var 54 sentimetrar. Foreldrar barnsins eru þau Þorbjörg Níelsdóttir og Alfreð Örn Sigurðsson. Móðirin segir öllum heilsist vel en lengri frá má nálgast í prentútgáfu Vikudags.

-Vikudagur, 7. janúar

Nýjast