Fyrirhugað að leggja hitaveitu frá Botni að Árbæ

Fulltrúar Norðurorku mættu á síðasta fund sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar og gerðu þeir grein fyrir áætlun um fyrirhugaða hitaveitu frá Botni að Árbæ.  Sveitarstjórn samþykkti að fela sveitarstjóra að vinna með fulltrúa frá Norðurorku  ehf. að gerð kynningarefnis fyrir íbúa á væntanlegu veitusvæði. 

Nýjast