Framkvæmdir eru hafnar við stækkun flughlaðs á Akureyrarflugvelli. Vinnuvélar eru komnar á svæðið til að byrja undirbúningsvinnu. Töluvert efni hefur safnast saman fyrir utan Vaðlaðarheiðargöngin, sem ýmist verður notað í sjálfa gangnagerðina og í flughlað.