Félagsmálaráði barst erindi frá Vilmundi Gíslasyni framkvæmdastjóra Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, þar sem hann sendir beiðni til allra sveitarfélaga um þátttöku í kostnaði vegna sumardvalar fatlaðra barna og ungmenna sem búsettir eru í viðkomandi sveitarfélagi og nýtt hafa sumardvöl hjá félaginu.