Forsætis- og velferðarráðherra á opnum fundi á Akureyri

Samfylkingin á Akureyri boðar til opins félagsfundar með Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra og formanni Samfylkingarinnar og Guðbjarti Hannessyni, velferðarráðherra, til að ræða það sem efst er á baugi í pólitíkinni í dag. Fundurinn verður haldinn á Hótel KEA í kvöld, þriðjudaginn 17. maí og hefst kl. 20.00. Allir eru velkomnir.

Nýjast