"Forréttindi að fá að kynnast þessu fólki"

Jón Óðinn, fyrir miðri mynd, ásamt hluta af bekkjarsystkinum sínum
Jón Óðinn, fyrir miðri mynd, ásamt hluta af bekkjarsystkinum sínum

Jón Óðinn Waage flutti út til Svíþjóðar ásamt konunni sinni, Ingu Björk Harðardóttur, í byrjun september síðastliðinn í leit að betra lífi. Þau búa í smábæ í Mið-Svíþjóð. Ódi, eins og hann er jafnan kallaður, stundar nám í sænsku en meirihluti bekkjarfélaga hans eru flóttamenn frá Sýrlandi. Vikudagur sló á þráðinn til Óda og ræddi við hann um lífið í Svíþjóð og hvernig Sýrlendingarnir hafa breytt sýn hans á lífið. Viðtalið má nálgast í prentútgáfu Vikudags.

Nýjast