Tuttugu manna landsliðshópur hefur verið valinn fyrir EM smáþjóða í blaki kvenna sem fram fer í Möltu dagana 10.- 14.
júní næstkomandi. Fjórir leikmenn úr hópnum koma frá KA en það eru þær Auður Anna Jónsdóttir, Hulda Elma
Eysteinsdóttir, Birna Baldursdóttir og Una Margrét Heimisdóttir. Flestar leikmenn landsliðsins koma úr röðum HK
eða sjö talsins.
Hópurinn lítur svona út:
HK
Ingibjörg Gunnarsdóttir
Fríða Sigurðardóttir
Karen Björg Gunnarsdóttir
Velina Apostolova
Kristín Salín Þórhallsdóttir
Birta Björnsdóttir
Steinunn Helga Björgólfsdóttir
KA
Auður Anna Jónsdóttir
Hulda Elma Eysteinsdóttir
Birna Baldursdóttir
Una Margrét Heimisdóttir
Þróttur R
Fjóla Rut Svavarsdóttir
Íris Eva Einarsdóttir
Stjarnan
Lilja Jónsdóttir
Hjördís Eiríksdóttir
Hjördís Marta Óskarsdóttir
Þróttur Nes
Helena Kristín Gunnarsdóttir
UiS Volley - Noregi
Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir
Holte IF - Danmörku
Elsa Sæný Valgeirsdóttir
Frederiksberg Volley - Danmörku
Ásthildur Gunnarsdóttir
Stefnt er að því að hefja æfingar fyrir landsliðshópinn 23.-25. apríl.