Fjölnir skellti KA á heimavelli

KA-menn fara tómhentir heim frá Grafarvogi.
KA-menn fara tómhentir heim frá Grafarvogi.

Fjölnir vann KA 3-1 á Fjölnisvelli í dag í fjórðu umferð 1. deildar karla í knattspyrnu. Fjölnir komst í 3-0 með mörkum frá þeim Þóri Guðjónssyni, Pablo Punyed og Guðmundi Karli Guðmundssyni en David Disztl minnkaði muninn fyrir KA átta mínútum fyrir leikslok. Fjölnir fer með sigrinum í annað sæti deildarinnar með átta stig en KA hefur áfram fjögur stig og situr í sjöunda sæti.

Nýjast