Fjölmennur samstöðufundur á Breiðumýri

Frá samstöðufundur á Breiðumýri í dag
Frá samstöðufundur á Breiðumýri í dag

Í tilefni dagsins stóðu nokkur félagasamtök fyrir samstöðufundi kl. 14:00 í Félagsheimilinu Breiðumýri. Fullt hús og boðið var upp á magnaða dagskrá með söng með fróðlegu efni í bland. Framsýn var meðal þeirra félagasamtaka sem stóðu að samkomunni sem tókst í alla staði afar vel enda einstaklega vel skipulögð og þeim sem að henni stóðu til mikils sóma. ÁFRAM KONUR!

 

Nýjast