„Ekki hægt að horfa endalaust út um gluggann“

Lítil vinnustofa er á heimili Harðar, þar hefur hann tök á að sinna áhugamálinu, að mála myndir. Myn…
Lítil vinnustofa er á heimili Harðar, þar hefur hann tök á að sinna áhugamálinu, að mála myndir. Mynd/Margrét Þóra

„Hver er sinnar gæfu smiður“, segir Hörður Jörundsson málarameistari á Akureyri sem varð 85 ára gamall í janúar síðastliðnum. Hreyfing á hverjum degi, að hafa eitthvað uppbyggilegt fyrir stafni segir Hörður halda í sér lífinu og geri gæfumuninn. Hörður hefur ekki einungis málað hús að utan og innan, hann er liðtækur listmálari og er enn að, hefur litla vinnustofu heima við í Mýrarvegi þar sem hann hefur unun af að dunda sér við listsköpun. Vikudagur kíkti í heimsókn til Harðar en nálgast má viðtalið í prentútgáfu blaðsins.

-Vikudagur, 23. mars

Nýjast