Fjölskylduhátíðin Ein með öllu stendur nú yfir á Akureyri og hefur farið vel fram hingað til í blíðskapar veðri eins og alltaf á Akureyri. Dagskráin er þéttpökkuð og öll ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Góðvinur Vikublaðsins, ljósmyndarinn Hilmar Friðjónsson er að sjálfsögðu á hátíðarsvæðinu og sendir okkur reglulega myndir. Hér að neðan má sjá nokkrar frá gærdeginum. Látum myndirnar tala sínu máli: